Oliver Glasner, stjóri Crystal Palace, getur ekki staðfest það að Marc Guehi muni spila með félaginu um helgina. Guehi er fyrirliði Palace og einn allra mikilkvægasti leikmaður liðsins en hann er á óskalista liða eins og Liverpool. Glasner var spurður út í hvort það væri möguleiki á að Guehi myndi spila næsta leik liðsins en Lesa meira