Kaffi og kanill – Svínvirkar gegn geitungum

Síðla sumars verða geitungar yfirleitt frekar viðskotaillir og ágengir og eiga það til að herja á fólk þegar það situr utandyra, sérstaklega ef það er með mat eða drykk. Það þarf ekki endilega að ná í flugnaspaða til að takast á við þá ef þú vilt fá að borða kvöldmatinn í friði í garðinum. Lars Bøgh, Lesa meira