Svíþjóð tók á móti Bretum í B-riðli Evrópumóts karla í körfubolta í dag og vann sannfærandi nítján stiga sigur, 78:59.