Sífellt fleiri kvennahópar stunda stangveiði. Sérstakar kvennaferðir njóta vinsælda og eftirspurnin er stöðug. Við ræddum við tvær konur sem hafa staðið fyrir slíkum ferðum.