Tottenham tók á móti Bournemouth í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag og bjuggust flestir við sigri heimamanna en svo varð ekki.