Sigurmark í uppbótartíma á Old Trafford

Manchester United vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er liðið lagði Burnley, 3:2, í stórskemmtilegum leik á Old Trafford í þriðju umferðinni í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma.