Elvar Már Friðriksson landsliðsmaður í körfuknattleik var nánast orðlaus yfir því sem gerðist í leiknum við Belga í dag.