Hútar játa fall forsætisráðherra síns

Uppreisnarmenn Húta í Jemen gangast nú við því að forsætisráðherra ríkisstjórnar þeirra, Ahmed Ghaleb Nasser al-Rahawi al-Yafei, hafi fallið í loftárás Ísraelshers á jemensku höfuðborgina Sanaa á fimmtudaginn.