Í beinni: Twente - Breiða­blik | Amanda og Blikar í úr­slita­leik

Breiðablik mætir Twente, liði Amöndu Andradóttur, í Hollandi í dag í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Liðin spila um sæti í umspili Meistaradeildarinnar en tapliðið fer í hinn nýja Evrópubikar.