Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann mjög öruggan heimasigur í fyrstu umferðinni í þýsku bundesligunni í handbolta í dag.