Skortur á matstækjum og skipulega uppbyggðu námsefni, óskýr viðmið og skilaboð frá menntayfirvöldum, og skortur á að undirstöðufærni sé efld í leikskólum og yngsta stigi grunnskóla.