Ægir Þór Steinarsson fyrirliði karlalandsliðsins í körfuknattleik sagði að það væri sárt að hafa ekki nýtt góð tækifæri til að stinga Belga af í leik liðanna á EM í Katowice í dag.