Stjörnu­menn gerðu vel úti í Rúmeníu

Stjörnumenn eru í ágætri stöðu í umspili Evrópudeildarinnar í handbolta eftir jafntefli á útivelli í dag.