Hjartaþræðing, sjókokkur og karókí

Svipmynd ViðskiptaMoggans í vikunni var Gunnar Hafsteinsson sem tók nýlega við sem framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Arctic Adventures, sem er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi.