„Fjárhagsstaða hefur á allra síðustu misserum komist í mun betra horf en var. Þessa ávinnings eiga íbúar að njóta,“ segir Bragi Bjarnason, bæjarstjóri í Árborg. Uppgjör á rekstri sveitarfélagsins fyrir fyrstu sex mánuði líðandi árs var kynnt nú í vikunni.