Senegalski framherjinn Nicolas Jackson fer ekki frá Chelsea í þessum glugga en hann var kominn til München og var að fara að skrifa undir lánssamning við þýsku meistarana í Bayern München.