Möguleg tímamót framundan í Eyjum – Menningar- og náttúruminjar gætu farið undir byggð

Í maí á næsta ári verða sveitarstjórnarkosningar á Íslandi. Íbúar Vestmannaeyja munu samhliða því væntanlega fá tækifæri til segja hug sinn í íbúakosningu um hvort heimila skuli byggð á svæði í bænum sem samkvæmt aðalskipulagi er skilgreint sem þróunarsvæði. Raunin er hins vegar sú að svæðið er inni á hluta hraunsins sem rann í Heimaeyjargosinu Lesa meira