Ketti bjargað úr Teslu-bifreið – „Heyra mátti mjálm koma úr  bifreiðinni að framanverðu“

Nóg var að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag en meðal verkefna hennar var að aðstoða eiganda Teslu-bifreiðar að bjarga ketti sem var fastur í bifreiðinni. Í dagbók lögreglunnar segir að málið hafi komið til kasta lögreglustöðvar 1 sem sér um löggæsluví austurbæ, miðbæ, og vesturbæ Reykjavíkur auk Seljarnarness. Meðal annarra verkefna var að Lesa meira