Gordon Ramsay fékk krabbamein

Matreiðslumeistarinn og sjónvarpsstjarnan Gordon Ramsay greindi frá því á Instagram fyrr í dag að hann hefði þurft að undirgangast skurðaðgerð vegna húðkrabbameins. Hann hvetur fólk til að passa að setja á sig sólarvörn. Ramsay birtir mynd af örinu eftir aðgerðina en það er rétt undir öðru eyranum og meinið því greinilega myndast þar. Hann segir Lesa meira