Lögreglan í Búlgaríu leitar nú Ólafs Austmanns, íslensks manns á fimmtugsaldri, sem ekkert hefur spurst til síðan þann 18. ágúst.