Myndir: Búningaflóran í Hafnarfirði fjölbreytt í ár
Víkingaöld, endurreisnarkjólar, Japan, Kórea og Stjörnustríð eru meðal þeirra búningaheima sem gestum búningahátíðarinnar Heimar og himingeimar sem stendur yfir á bókasafni Hafnarfjarðar um helgina býðst að dást að.