Tryggvi Snær Hlinason var kosinn maður leiksins í öðrum leik Íslands á EM í körfubolta í gegnum RÚV stjörnur appið. Tryggvi var með 20 stig, 10 fráköst og spilaði 39:02 mínútur af þeim 40 sem leikurinn er. Tryggvi var með 13 stig, 14 fráköst og spilaði 36:20 mínútur af þeim 40 sem leikurinn er. Tryggvi Snær Hlinason var maður leiksins að mati áhorfenda.RÚV / Mummi Lú Elvar Már Friðriksson var annar í kosningunni og Jón Axel Guðmundsson þriðji. Hægt er að sækja RÚV Stjörnur í App-store eða Play-store og kjósa mann leiksins í öllum leikjum Íslands á mótinu.