Aron ekki með - sjóðheitur sóknarmaður í staðinn

Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hefur dregið sig út úr landsliðshópnum fyrir leikina gegn Aserbaísjan og Frakklandi í undankeppni HM.