England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

Leeds 0 – 0 Newcastle Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á Elland Road, heimavelli Leeds. Það er óhætt að segja að fjörið hafi verið lítið í þessum leik en Newcastle kom í heimsókn að þessu sinni. Það var lítið um færi í leiknum sem lauk með markalausu jafntefli og Lesa meira