Íslendings að nafni Ólafur Austmann Þorbjörnsson er nú leitað af lögreglu í Búlgaríu. Málið er komið inn á borð lögreglunnar hér á landi sem hefur lýst eftir honum í alþjóðlegum kerfum lögreglu. Aðstandendur Ólafs hafa lýst eftir honum á samfélagsmiðlum og segja að ekkert sé vitað um ferðir Ólafs síðan 18. ágúst síðastliðinn. Hann hafi Lesa meira