Forsvarsmenn Golfskálans vinna nú hörðum höndum að því að uppfæra starfsemina og betrumbæta verslun og vefsíðu skálans.