Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um vopnaburð manns í miðborg Reykjavíkur sem á að hafa mundað þrjá hnífa sem hann hafði meðferðis.