Newcastle leitar enn að sigri

Leeds og Newcastle skildu jöfn, 0:0, í 3. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar í dag.