Hreinn úrslitaleikur í Njarðvík

Grindavík/Njarðvík og HK mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferð 1. deildar kvenna í fótbolta á fimmtudaginn kemur, um hvort liðanna leikur í Bestu deildinni á næsta ári.