Eldur kviknaði í stjórnsýslubyggingum út frá bensínsprengjum mótmælenda í borginni Makassar í austurhluta Indónesíu fyrr í dag og varð að minnsta kosti þremur einstaklingum að bana.