Selfoss skellti Þór - Þróttur í bestu stöðu - Grindavík í vondum málum

Selfyssingar settu stórt strik í vonir Þórsara frá Akureyri um að komast beint upp í Bestu deildina og náðu um leið í dýrmætan sigur í botnbaráttunni, rétt eins og Völsungar.