Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóð í stórfelldum aðgerðum við að bjarga ketti í sjálfheldu úr farangursrými Teslu-bifreiðar fyrr í dag.