Aron Pálmarsson sagði skilið við handboltavöllinn í gærkvöld í sérlegum kveðjuleik þar sem Veszprém og FH mættust í Kaplakrika.