Real Madrid hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í spænsku 1. deildinni í fótbolta og mætir í dag Mallorca, á þessari fyrstu leiktíð undir stjórn Xabi Alonso.