Fram nældi í þrjú mikilvæg stig í Bestu deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði Þór/KA á Akureyri með sigurmarki á elleftu stundu.