Leik lokið: Twente - Breiða­blik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn

Breiðablik mætti Twente í Hollandi í dag í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en liðin léku um sæti í umspili Meistaradeildarinnar.