Bæjarar byrja af krafti

Bayern Munchen sigraði Augsburg, 3:2, í 2. umferð þýsku A-deildarinnar í knattspyrnu í dag.