Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni gegn Aserbaídsjan og Frakklandi. Þetta var staðfest í kvöld en það vakti athygli þegar Brynjólfur var ekki valinn í upprunalegan hóp Arnars Gunnlaugssonar. Brynjólfur hefur verið frábær fyrir lið Groningen í Hollandi í sumar og er með sex mörk í deild hingað Lesa meira