Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn
Breiðablik tapaði 2-0 gegn FC Twente í Hollandi í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Ævintýrinu í Evrópu er þó ekki lokið, heldur fer liðið áfram í nýja Evrópukeppni.