Rólegt umhverfi er á eyjunum þrem, Porquerolles, Port-Cros og Levant þar sem náttúran fær að njóta sín til hins ítrasta.