Árni Stefán Guðjónsson þjálfari kvennaliðs FH var brattur í samtali við mbl.is í dag. FH-konum er spáð 6. sætinu í 1.deild kvenna, en Gróttukonum er spáð efsta sætinu.