Bjarni Gunnar Bjarnason aðstoðarþjálfari karlaliðs Hauka í úrvalsdeild karla í handknattleik er bjartsýnn fyrir komandi tímabil.