Íslenski háhyrningurinn Stella er orðin sú vinsælasta sinnar tegundar á samfélagsmiðlum. Hún hefur verið sýningadýr í nærri fjóra áratugi og dýraverndunarsamtök segja hegðun hennar sýna að hvali eigi ekki að halda í búrum. Stella var veidd við Íslandsstrendur í október árið 1987 eins og segir í umfjöllun spænsku sjónvarpsstöðvarinnar 101. Þá var hún aðeins eins Lesa meira