Ágúst: „Ætlum að berjast um alla titla“

Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari karlaliðs Vals í handbolta er spenntur fyrir komandi tímabili í úrvalsdeild karla, en Valsmönnum er spáð efsta sætinu í deildinni.