Þú hefur kannski lent í því að kveikja ljósið á baðherberginu og skyndilega skjótast lítil, silfurlituð dýr eftir gólfinu og flýta sér í felur. Þetta eru auðvitað silfurskottur. Sumum bregður við þetta en það er svo sem engin ástæða til þess því silfurskottur gera okkur ekki neitt því þær bíta ekki, stinga ekki og bera Lesa meira