Anton: „Alltaf pressa á Hlíðarenda“

Antoni Rúnarssyni, þjálfara kvennaliðs Vals í handbolta, líst vel á komandi tímabili í úrvalsdeild kvenna, en Valskonum er spáð efsta sætinu í deildinni.