Pólverjar sluppu naumlega gegn Ísrael

Pólverjar lentu í óvæntum vandræðum með Ísraelsmenn í háspennuleik í D-riðli Evrópumóts karla í körfuknattleik, riðli Íslands, í Katowice í Póllandi í kvöld.