Tókst ekki að flýja lög­reglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eitur­lyf

Lögregla hafði í dag afskipti af manni sem var að munda hnífa í miðborginni. Honum tókst ekki að flýja lögregluna.