Upp­gjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram

Það var mikil dramatík í leik Þór/KA og Fram í Bestu deild kvenna sem áttust við í Boganum í dag. Gestirnir nældu í stigin þrjú með sigurmarki á síðustu sekúndum leiksins.