Guðni Ágústsson, formaður Njálufélagsins og fyrrverandi ráðherra, segist hrærður, stoltur og þakklátur guði og góðum mönnum fyrir þá afburðarmenn sem völdust til verkefnisins Njáluvöku.